Færslur undir „Óflokkað“

Ólympískar Lyftingar – algeng mistök

Miðvikudagur, 29. júní 2011

Ólympískar lyftur er frábær leið til þess að bæta kraft og mæli ég eindregið með því að þær séu notaðar. Það er hinsvegar vandamál með þessar lyftur að þær eru tæknilega erfiðar og því er auðvelt að gera mistök. Ekki ætla ég að fara yfir öll þau mistök sem hægt er að framkvæma […]

Myndband - Upphitun fyrir langhlaup

Þriðjudagur, 24. maí 2011

Í síðast bloggi fór ég yfir upphitun fyrir langhlaup og þar nefndi ég nokkrar æfingar sem hægt væri að framkvæma. Þar sem margir eru ekki að átta sig á sumum æfingunum hef ég sett saman smá myndaband sem sýnir flestar æfingarnar.
 

 

Upphitun fyrir langhlaup

Þriðjudagur, 17. maí 2011

Ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir að undanförnu um hvernig er best að hita upp fyrir langhlaup og ég ákvað að skrifa þetta blogg eftir að konan mín (sem er ný byrjuð að hlaupa) spurði mig um daginn að þessari sömu spurningu og áður en ég gat svarað henni þá kom hún eiginlega með svarið „er […]

Að „looka“ vel á vellinum part 2

Þriðjudagur, 10. maí 2011

Eins og ég sagði í síðasti bloggi þá skipta upphandleggirnir okkur karlmenn mikilu máli og ætla ég því að hafa framhald af æfingakerfinu frá því síðast. Við ætlum að halda áfram að notast við EDT en ætlum að hafa tímamörkin í 20 mín í fyrsta supersettinu.
Næstu 8 æfingar
Dagur 1
Tímamörk 20 mín
A1 Upphífingar – […]

Að „looka“ vel á vellinum :)

Þriðjudagur, 26. apríl 2011

Það er ekki oft sem ég skrifa æfingakerfi sem einblínir bara á ákveðin vöðvahóp en það ætla ég að gera í þessu bloggi. Það er nú bara þannig að flestir vilja „looka“ vel á vellinum og þá sérstaklega er mikilvægt að vera með flottar og stórar byssur (alla vega hjá okkur karlmönnum). Það […]

„Low Carb“ Mataræði

Fimmtudagur, 14. apríl 2011

Ég ætla nú ekki að skrifa mikið um mataræði á þessu bloggi en undanfarið hefur mikið verið talað um „Low Carb“  mataræði (lága kolvetniskúra/kolventissnautt) á netinu. Það hefur sérsaklega verið talað um það á neikvæðan hátt og sagt að þetta sé bara tómt bull. Ég ætla því að reyna að segja eitthvað jákvætt […]

Hvíld á milli setta og æfinga

Mánudagur, 11. apríl 2011

Það er mörgum sem finnst hvíld á milli setta og æfinga ekki vera mikilvægur þáttur í þjálfun eða ég ætti kannski að segja að fólk vanmetur þennan þátt gríðarlega mikið. Þegar það kemur að því að velja hvíldartíma þá skiptir máli hvaða eiginleika við erum að fara að þjálfa. Hérna að neðan eru dæmi […]

Heimskuleg íþróttameiðsli

Fimmtudagur, 7. apríl 2011

Á næstu dögum eða vikum ætla ég að skrifa pistla um ökklameiðsli og áhrif þeirra á líkamann en þetta blogg er ekki um það. Þegar ég var að leita mér upplýsinga um ökklann þá byrjaði ég að fara á google og sló inn „Top 10 sport injuries“ og á síðu nr. 2 þá rakst ég […]

Körfuboltaþjálfarar mega ekki missa af þessu námskeiði

Föstudagur, 1. apríl 2011

Þeir sem vita ekki hver Lee Taft þá er hann einn mesti sérfræðingur á sviði hraðaþjálfunar í Ameríku og þó víðar væri leitað. Hann ætlar að koma til landsins í maí og halda hraðanámskeið fyrir fróðleiksþyrsta þjálfara. Ég kynntist Lee árið 2008 þegar ég fór á mitt fyrsta námskeið hjá honum. Ég var […]

Stignun æfinga

Þriðjudagur, 29. mars 2011

Ég ætla að vona að þeir sem tók þátt í námskeiðinu stignun æfinga hafi skemmt sér eins vel og ég gerði og vill ég þakka þeim innilega sem komu og tók þátt. Markmiðið með þessu námskeið var að fara yfir stignun hinna ýmsu æfinga en stignun er gríðarlega mikilvægur hluti í þjálfun. Ef […]