Færslur júnímánaðar 2011

Ólympískar Lyftingar – algeng mistök

Miðvikudagur, 29. júní 2011

Ólympískar lyftur er frábær leið til þess að bæta kraft og mæli ég eindregið með því að þær séu notaðar. Það er hinsvegar vandamál með þessar lyftur að þær eru tæknilega erfiðar og því er auðvelt að gera mistök. Ekki ætla ég að fara yfir öll þau mistök sem hægt er að framkvæma […]