Myndband - Upphitun fyrir langhlaup

Í síðast bloggi fór ég yfir upphitun fyrir langhlaup og þar nefndi ég nokkrar æfingar sem hægt væri að framkvæma. Þar sem margir eru ekki að átta sig á sumum æfingunum hef ég sett saman smá myndaband sem sýnir flestar æfingarnar.

 

 Engin ummæli við „Myndband - Upphitun fyrir langhlaup“

Lokað er fyrir ummæli.