Að „looka“ vel á vellinum part 2

Eins og ég sagði í síðasti bloggi þá skipta upphandleggirnir okkur karlmenn mikilu máli og ætla ég því að hafa framhald af æfingakerfinu frá því síðast. Við ætlum að halda áfram að notast við EDT en ætlum að hafa tímamörkin í 20 mín í fyrsta supersettinu.

Næstu 8 æfingar

Dagur 1

Tímamörk 20 mín

A1 Upphífingar – lófar snúa að þér ( Chin Ups)

A2 Dýfur (Dips)

Hvíldu í 3 mín áður en þú ferð í næsta tímaramma

Tímamörk 15 mín

B1 EZ armkreppa (EZ Bar Curl)

B2 Armrétta með kaðli (Tricep Rope Pulldown)

Dagur 2

Tímamörk 20 mín

A1 Þröng bekkpressa (Close Grip Bench Press)

A2 Hamararmkreppa á bekk (Seated Hammer Curl)

Hvíldu í 3 mín áður en þú ferð í næsta tímaramma

Tímamörk 15 mín

B1 Armkreppa með stöng – halda stöng nálægt líkamanum(Barbell Curl )

B2 Standandi Armrétta með handlóði (French Press)

 

 Engin ummæli við „Að „looka“ vel á vellinum part 2“

Lokað er fyrir ummæli.